top of page
22-0000.Hofdi-malbikunarstod-logo4-RGB.png

Helstu verkefni

Malbikunarstöðin Höfði sinnir fjölbreyttum verkefnum sem öll snúa að þjónustu við vegakerfi landsmanna og höfuðborgarbúa.

20161017_141011_edited.jpg

Framleiðsla á malbiki

Malbikunarstöðin Höfði framleiðir flestar gerðir malbiks sem til eru og er með framleiðslugetu upp á allt að 160 tonn á klukkutíma, Við leggjum okkur fram við að veita faglega og örugga ráðgjöf byggða á nýjustu þekkingu við val á malbiki fyrir viðskiptavini okkar.

Útlagning malbiks

Malbikunarstöðin Höfði leggur áherslu á fagleg vinnubrögð og góðan frágang á öllum verkum sem við tökum að okkur.

Vogabakki malbikaður.jpg
Vogabakki malbikaður.jpg
17431712_10154987018079765_725072546_o.jpg

Snjóruðningur og söltun

Malbikunarstöðin Höfði er með samning við Reykjarvíkurborg og Vegagerðina með söltun og snjóruðning.

bottom of page