top of page
Vogabakki malbikaður.jpg

Skipurit

Malbikunarstöðinn Höfði leggur sig fram við að framleiða malbik í hæsta gæðaflokki og að útlagning og frágangur verka sé slíkar að okkur og viðskiptavinum okkar sé sómi af. Til þess er fyrirtækinu skipt upp í fjórar deildir en það er framleiðsludeild, framkvæmdadeild, rannsóknar og þróunardeild og sölu og fjármáladeild. Einnig er starfandi gæðaráð innan fyrirtækisins.  Þessi skipting sést einna best á skipuriti fyrirtækisins hér að neðan.

skipurit2024.JPG
bottom of page