top of page

Rannsóknar og þróunardeild

Rannsókna- og þróunardeild fyrirtækisins er vel tækjum búin til að annast rannsóknir á steinefnum sem berast til fyrirtækisins. Deildin er í stakk búin til að annast rannsóknir fyrir aðra aðila á vissum sviðum.  Rannsóknadeildin hannar og rannsakar nýjar gerðir malbiks áður en þær fara í framleiðslu og sölu. 

 

Rannsóknadeildin annast eftirlit á framleiðslu á steinefnum og malbiki samkvæmt ISO 9001, 14001,  og 45001. Einnig fylgist deildin með útlögn malbiks á verkstað. Við framleiðslu og kaup á steinefnum er stuðst við prófunaraðferðir, tíðni prófana og efniskröfur samkvæmt stöðlunum ÍST EN 13043 og ÍST EN 12620. Gerðar eru kröfur til bindiefnis í samræmi við staðal ÍST EN 12591. Við framleiðslu á malbiki er fylgt staðli ÍST EN13108. 

Einnig er fylgt eftir leiðbeiningum um efnisrannsóknir og efniskröfur, sem er útgefið af Vegagerðinni varðandi kröfur til hráefna og framleiðslu sem ekki eru tilteknar í ÍST EN stöðlum.

Nánari upplýsingar veitir Elín Ásgeirsdóttir gæðastjóri/deildarstjóri rannsókna - og þróunardeildar. Tölvupóstur: elina@malbik.is sími: 693 5869

Kornakúrfur

20211111_101132.jpg

Rúmþyngd

20211111_101645.jpg

Asfaltprósenta

Guðmundur að störfum_edited.jpg

Holrýmd malbiks

IMG_20200616_081022.jpg

Marshallpróf

20211111_101059_edited.jpg

Þjöppun

256604888_1220679775091152_8583488835609382245_n.jpg

Kornalögun

20211111_101231_edited.jpg

Kúlnakvörn

20211111_101024_edited_edited.png

Rúmþyngd malbiks

Bjarki.jpg

Stungudýpt

257978941_854308348586743_187283849029868680_n.jpg

Hitamyndavélar

hitamynd.png

Borkjarnar

IMG_20200515_141025_edited.jpg
bottom of page